Efnisorð: visir.is

Angist

Hljómsveitin Angist hefur verið að fá verðskuldaða athygli upp á síðkastliðið og var til að mynda grein og viðtal um sveitina í fréttablaðinu í dag og að sjálfsögðu einnig á vísi.is.

HAM

Sigurjón Kjartansson söngvari (og gítarleikari) hljómsveitarinnar Ham heur staðfest það við fréttablaðið (og um leið vísi.is) að ný breiðskífa sé væntanleg hjá sveitinni. Sigurjón sagið meðal annars „Þetta verður fyrsta alvöru HAM-platan síðan Buffalo Virgin kom út fyrir tuttugu árum. Við getum kannski kallað Dauður hestur heilsteypt verk þó að það sé samansafn. Svo eru þetta bara læfplötur.”við þetta bæti hann En ég vildi allavega vilja sjá okkur taka plötuna upp á næsta ári hvort sem við gefum hana út þá eða 2011. Hmmm…? Jú, það er aldrei að vita nema við verðum með meistarastykkið á næsta ári.”