Efnisorð: Verse

Verse

Providence Rhode Island sveitin Verse kom saman í lok seinasta árs og er nú að verða tilbúin með nýtt efni til útgáfu. Platan hefur fengið nafnið “Bitter Clarity, Uncommon Grace” og verður geifn út 17. júlí af Bridge Nine útgáfunni, en þökk sé AbsolutePunk heimasíðunni er hægt að hlusta á nýtt efni með sveitinni hér að neðan: