Tag: VENUE

On The Venue-Menu

O.D. Avenue
Nögl
We Made God

Hvar? Venue
Hvenær? 2010-06-26
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Á laugardaxkvöldinu 26.júní kl.22 munu sveitirnar O.D. Avenue – Nögl – We Made God sjá um að rokka Venue kofann!

Venue er tiltölulega nýr tónleikastaður á Tryggvagötu (inngangur milli Sódómu og gamla Glaumbars)

Ekki láta þig vanta!

Það verður brjáluð rokkstemmning, diskóljós í gólfi, tilboð á barnum og FRÍTT INN!!!

Event:  
Miðasala: 

Kid Twist,Tamarin/Gunslinger,Luv,Caterpillarmen@Venue 27.maí

Caterpillarmen
Kid Twist
Luv
Tamarin/Gunslinger
Luv

Hvar? Venue
Hvenær? 2010-05-27
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Snilldar tónleikar fimmtudaginn 27. maí á Venue, heitasta stað landsins, þar sem allir geta slammað! Fram koma Kid Twist, Tamarin/Gunslinger, Luv og Caterpillarmen! Bönd af ekki verri endanum og það kostar 0kr.

Event:  
Miðasala: 

Fist Fokkers snúa aftur – m/ Dlx Atx og Tamarin/(Gunslinger)

Fist Fokkers
Dlx Atx
Tamarin/(Gunslinger)

Hvar? VENUE
Hvenær? 2010-05-12
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 18

 

Fist Fokkers hafa snúið aftur!!!

Í heilt ár hefur íslenska tónlistarsenan solltið. En það er kominn tími til að binda enda á þessa hungursneyð!
Já það er rétt! Fist Fokkers eru mættir aftur til leiks eftir árs langa pásu og það er cool!

Fist Fokkers munu troða upp á VENUE miðvikudaginn 12. maí, en til aðstoðar upprisu þeirra munu hin frábæru bönd DLX ATX og Tamarin/(Gunslinger) einnig spila.

ATH!! Tónleikarnir eru EKKI 13. maí. Þeir eru MIÐVIKUDAGINN 12. MAÍ!

Tónleikarnir hefjast klukka 22:00 og er FRÍTT INN!!

Ekki missa af endurkomu Fist Fokkers, þeir eru fínt band!!

Event:  
Miðasala: