Efnisorð: útvarp

Útvarpsþátturinn dordingull – Mánudaginn 1. október

Í þætti dagsins verður má heyra nýtt efni með Old Wounds, Born Again, Terror og Benighted í viðbót við efni með hljómsveitum á borð við Machine Head, Fear Factory, Deicide og Sumac.

Í þættinum verður meðal annars fjallað um nýlegt vandamál hljómsveitarinnar Machine Head, en nýverið hættu bæði trommari og annar gítarleikari sveitarinnar. Einnig verður fjallað um óheppni hljósmveitarinnar Harm’s Way, en í vikunni var tengivagni sveitarinnar stolið af sveitinni á tónleikaferðalagi, og tapaði sveitin öllu sem hún ferðaðist með, bæði hljóðfærum og varningi.

Lagalisti þáttarins má sjá hér að neðan:
Machine Head – Old
Old Wounds – Give a Name to Your Pain (feat. Lee Acosta-Lewis)
Harm’s Way – Sink
Morning Again – Reinventor – from the Survival Instinct EP
Benighted – Dogs Always Bite Harder Than Their Master
Terror – This World Never Wanted Me
Conan – Amidst the Infinite
Machine Head – Blistering
Clutch – How to Shake Hands
Pig Destroyer – The Adventures of Jason and JR
Daddy Issues – af hverju
Fear Factory – Crisis
Deicide – Excommunicated
Sumac – Ecstasy of Unbecoming