Efnisorð: Until The End

Until The End

Hljómsveitin Until The End hefur fengið Janes nokkurn McHugh sem nýjan söngvara sveitarinnar. Von er á því að sveitin fari á næstunni í hljóðver til að taka upp nýja plötu. Það er Jeremy Staska (sem hefur unnið með Poison The Well, Remembering Never) sem mun taka upp nýju plötu sveitarinnar. Von er á að platan komi út í lok sumarsins eða í haust á Eulogy útgáfunni.