Efnisorð: To Venomous Depths / Where No Light Shines

Cloak kynna lagið “To Venomous Depths / Where No Light Shines” af tilvonandi plötu.

Bandaríska rokksveitin Cloak sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “To Venomous Depths” 10. nóvember næstkomandi, en harðkjarni hefur fengið leyfi til þess að frumflytja nýtt lag af umræddri skífu. Lagið hefur fengið nafið “To Venomous Depths / Where No Light Shines”.

Hljómsveitin Cloak segir að helstu áhrif sveitarinnar komi frá hljómsveitum á borð við Dissection, Deep Purple, Og Fields Of The Nephilim, en sveitin hefur verið borið saman við sveitir á borð við Tribulation, Watain, Og Young And In The Way.

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
A Hlið: To Venomous Depths/Where No Light Shines / Within The Timeless Black
B Hlið: The Hunger / Beyond The Veil / Death Posture
C Hlið: In The Darkness, The Path / Forever Burned
D Hlið: Passage / Deep Red

www.facebook.com/cloakofficial
http://smarturl.it/CloakVenomousDepths
www.facebook.com/seasonofmistofficial