Tag: To: Achlys

Cult Leader með nýtt lag af tilvonandi plötu

Íslandsvinirnir í bandarísku rokksveitinni Cult leader eru tilbúnir með myndband við lag sem finna má á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar, en umrædd skífa, A Patient Man, verður gefin út snemma í nóvember. Myndbandið er við lagið To: Achlys, en lagið þykir nokkuð frábrugðið þeim hörðu tónum sem sveitin er hvað þekktust fyrir. Hér að neðan má heyra fyrsta lagið sem sveitin sendi frá sér af þessarri tilvonandi plötu í viðbót við umrætt myndband:

Lagalisti plötunnar:

  1. I Am Healed
  2. Curse of Satisfaction
  3. Isolation in the Land of Milk & Honey
  4. To: Achlys
  5. A World of Joy
  6. Craft of Mourning
  7. Share My Pain
  8. Aurum Reclusa
  9. A Patient Man
  10. The Broken Right Hand of God