Tag: There’s No Setting Sun Where We Are

Great Grief með nýtt myndband við Robespierre

Íslenska harðkjarnasveitin Great Grief sendi frá sér myndband við lagið Robespierre, en lagið að finna á tvískiptri plötu að nafni “There’s No Setting Sun Where We Are” sem Great Grief gaf út með bandarísku hljómsveitinni Bungler. Hægt er að nálgast plötuna á bandcamp síðu sveitarinnar, en umrædd myndband má finna hér að neðan: