Efnisorð: The Hammer

Kublai Khan með nýtt lag og plötu í september

Bandaríska harðkjarnasveitin Kublai Khan hefur gert útgáfusamning við Rise Records og mun senda frá sér plötuna Nomad 29.september næstkomandi. Til þess að gleðja rokkara heimsins hefur sveitin undirbúið myndband við lagið “The Hammer” (og má sjá hér að neðan). Hljómsveitin hafði eftirfarandi um þetta nýja lag og þetta nýja efni í held sinni að segja:

We are stoked to be releasing our first full track titled “The Hammer” from our new album Nomad. It’s classic Kublai Khan with twists and turns of a new sound with a personal message to push. For all the folks who dig us we hope you and enjoy and if you haven’t heard us before we thank you for giving us a shot.

Lagalisti plötunnar:
01 – “Antpile”
02 – “True Fear”
03 – “The Hammer”
04 – “8 Years”
05 – “Beligerent”
06 – “No Kin”
07 – “B.C.”
08 – “Salt Water”
09 – “Split”
10 – “River Walker”