Swords of Chaos
Gjöll
Tentacles of Doom
Lúzífers
Hvar? Austurbæjarbíó
Hvenær? 2009-08-04
Klukkan? 19:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0
Þriðjudaginn 4. ágúst hefur verslunarmannahelgin tekið toll sinn af mörgum. Því er upplagt að skella sér á tónleika sem munu hleypa rafmagni enn á ný gegnum líkamann. Þar hafa listamenn opnað sitt vinnurými og innri mann og hringsnúa þínum augum. Lúzífers munu dýfa tónleikagestum í sýrubað með 110.000 voltum, Tentacles of Doom leifir þér að upplifa hvernig er að dansa við lík, Swords of Chaos tæta þig í sundur og púsla þér öfugum saman með hávaðarokki sínu og Gjöll kremur þig með gífurlegum þunga en á mjög ánægjulegan hátt. Orkan byrjar að streyma kl. 7 uppi á annari hæð í listamannarými Austurbæjarbíós og heldur þér í heljargreipum allt til enda.
Free Concert in Austurbæjarbíó
Event:
Miðasala: