Efnisorð: SORORICIDE SÓLSTAFIR IN MEMORIAM BASTARD

Sódóma Burns

Sódóma Burns

SORORICIDE
SÓLSTAFIR
IN MEMORIAM
BASTARD

Hvar? Sódóma
Hvenær? 2010-04-09
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 1800 kr
Aldurstakmark? 18

 

Sódóma Reykjavík
09. Apríl Anno Bastardi 2010
22:00 1800kr inn og 18 ára aldurstakmark.

Langafar íslenzks dauðarokks eru risnir uppúr óvígðum gröfum sínum!
Sororicide og In Memoriam snéru til baka frá dauðum til dauða á seinasta ári og hafa aldrei verið sterkari!
Sólstafir hafa brýnt sverð sín í 15 ár um þessar mundir og Bastard eru kannski nýir, en þeir eru samt ofsalega reiðir!

Rétt eins og Sódóma Reykjavík er réttnefni eru Sororicide, Sólstafir, In Memoriam og Bastard hið fullkomna sándtrakk við eldgos, stórbruna og almenna eyðileggingu á þessum seinustu og verstu tímum!

Event:  
Miðasala: