Efnisorð: Sólstafir með nýtt lag á netinu!

Sólstafir með nýtt lag á netinu!

Nýtt lag með hljómsveitinni Sólstöfum er nú komið á netið, en lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar Svartir Sandar sem gefin verður út í miðjum októbermánuði. Lagið sem hér um ræðir heitir Fjara og er hægt að hlusta á lagið hér að neðan, þökk sé SoundCloud.

Það er Season of Mist sem gefur út nýju plötu sveitarinnar.

SOLSTAFIR – Fjara by Season of Mist