Tag: smnnews

Morbid angel

Gítarleikarinn Erik Rutan (Hate Eternal, ex-Morbid angel) mun spila með Morbid angel á evrópska sumartónleikaferðalagi bandsins
Bandið er nú með sama live-line up og á plötunni ‘Domination’ sem kom út fyrir hartnær áratug.

Gigantour DVD/CD

Í fyrra var haldið festivaltúrinn Gigantour, skipulagður af Dave Mustaine (Megadeth). Nú á að gefa út tvöfalt DVD og CD af þessum atburði. Nokkuð af aukaefni verður á DVDinu.
CD 1: ( 50:10 mín.)
1. Panic Attack – Dream Theater 7:07
2. Glass Prison – Dream Theater 13:10
3. Caught in a Mosh – Anthrax 5:02
4. I Am The Law – Anthrax 6:44
5. The Day He Died – Life of Agony 3:17
6. Love to Let You Down – Life of Agony 3:33
7. Lost – Dry Kill Logic 2:31
8. Paper Tiger – Dry Kill Logic 3:48
9. Better Than Me – Bobaflex 2:29
10. Medicine – Bobaflex 2:29

CD2: ( 42:32 mín)
1. She Wolf – Megadeth 3:35
2. A Tout Le Monde – Megadeth 4:31
3. Kick The Chair – Megadeth 4:08
4. Transgression – Fear Factory 4:55
5. Archetype – Fear Factory 4:40
6. Born – Nevermore 4:59
7. Enemies of Reality – Nevermore 4:51
8. Inferno – Symphony X 5:12
9. of Sins and Shadows – Symphony X 5:41

Mike Patton

Mike Patton ( ex-Faith no more, Fantomas, Mr. Bungle ofl.) gaf út á dögunum Peeping Tom sem er léttmetis og popp projekt hjá honum. Mike Patton ætlar sér að halda áfam með þetta projekt fyrirhugar að sú næsta komi út 2007. Hefur hann látið í ljós að Björk sé á óskalistanum yfir gesti á plötunni.
Patton hefur ýmislegt annað í pokahorninu en lýsir því yfir að Mr. Bungle sé búið að vera.
Hlustið hér á P.T. plötuna www.myspace.com/peepingtomispatton

The Haunted

Sænska bandið the Haunted er í stúdíói með pródúsentinum Tue Madsen (Changer ofl). Svo virðist sem þeir hafi aðeins skipt um gír því platan á ekki bara að vera thrash lög heldur fjölbreyttari en áður.

Slayer

Koverið af nýju Slayer plötunni ku vera hér: http://images.warner.de/images-artists/WEA/Slayer/627127/1149435.jpg
Hlustið á lagið Cult á http://www.slayer.net