Efnisorð: Smiðjustíg 6 (Gamli Grand Rokk)

Faktorý á fimmtudaginn

Two Tickets To Japan eru búnir að rísa hratt á stuttum tíma og eru virkilega kraft og stuðmiklir á sviði.
MySpace – http://www.myspace.com/twoticketstojapan

At Dodge City hafa verið að semja nýtt efni undanfarið og munu frumflytja eitt nýtt lag og spila tvö önnur nýleg í bland við gamalt.
MySpace – http://www.myspace.com/atdodgecity

BOB eru búnir að vera semja nýtt efni fyrir komandi plötu og eru þetta þeirra fyrstu tónleikar síðan í apríl ef ég er með heimildir mínar á hreinu. http://www.myspace.com/bobisnow

Hvar? Faktorý, Smiðjustíg 6 (Gamli Grand Rokk)
Hvenær? 2010-08-05
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Fimmtudaginn 5 ágúst næstkomandi munu hljómsveitirnar At Dodge City, Two Tickets To Japan og BOB leiða saman hesta sína og leika fyrir dansi.

Tónleikarnir fara fram á Faktorý, Smiðjustíg 6 (Gamli Grand Rokk)

Húsið opnar kl 21:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega kl 22:00.

Frítt verður inn og er aldurstakmark eftir áfengislögum.

Event:  
Miðasala: