Efnisorð: SICK OF IT ALL Í KVÖLD

SICK OF IT ALL Í KVÖLD

Jú, það er komið að því. Besta hardcoreband allra tíma er komið til landsins og mun halda tónleika bæði í kvöld og á morgun. Tónleikarnir í kvöld verða vægast sagt fyrir hardcore pakkið þar sem hljómsveitin I adapt hitar upp (ásamt Botnleðju). Tónleikarnir í kvöld eru fyrir alla aldurshópa og því er málið að troðfylla staðinn. Gaukur á stöng, 1900 kall inn..