Efnisorð: Seneca

Seneca

Bandaríska hljómsveitin Seneca skrifaði nýlega undir samning við útgáfufyrirtækið Lifeforce Recordsog er stefnan tekin á nýja útgáfu á næsta ári. Nýja plata sveitarinnar mun bera nafnið “Reflections” og var tekin upp með aðstoð Jamie King (Between The Buried And Me, Beneath The Sky). Útgáfa plötunnar verður einnig til í sérstakri útgáfu þar sem endurhljóðblönduð útgáfa fyrsti plötu sveitarinnar frá árinu 2004 fær að fylgja með. Fyrir ykkur sem vilijði kynna ykkur málið þá er það hægt hér: www.myspace.com/senecaband