Efnisorð: Sabbath og Dio

Sabbath og Dio

Ronnie James Dio og þeir Tony Iommi, Geezer Butler og Bill ward koma aftur saman á næsta ári og spila á festivölum. Þeir koma saman undir nafninu Heaven and Hell sem er einmitt nafnið á debut plötu Sabbath með Dio sem söngvara. Samkvæmt síðu Ozzy óskar hann þeim velfarnaðar með þessu projekti og að Sabbath eigi eftir að taka upp nýja plötu og túra seinna á árinu.