Tag: Radiohead

Radiohead

Radiohead ætla sér að gefa út DVD diskinn “7 Television Commercials” í ágústmánuði. Á disknum verður að finna meðal annars myndböndin “Paranoid Android”, “Fake Plastic Trees”, “Karma Police” , búast má við að þetta verði gefið út í Kanada, þannig ég er ekki viss um hvort að þetta verði gefið út annarstaðar í heiminum.

Radiohead

Nýja Radiohead platan hefur fengið nafnið “Hail To The Theif” og má búast við plötunni í búðir í júní mánuði. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01 – “2 + 2 = 5”
02 – “Sit Down. Stand Up”
03 – “Sail To The Moon”
04 – “Backdrifts”
05 – “Go To Sleep”
06 – “Where I End And You Begin”
07 – “We Suck Young Blood”
08 – “The Gloaming”
09 – “There There”
10 – “I Will”
11 – “A Punch-Up At A Wedding”
12 – “Myxamatosis”
13 – “Scatterbrain”
14 – “A Wolf At The Door”

Radiohead

Búast má við nýjum disk frá hljómsveitinni Radiohead núna í sumar. Diskurinn verður gefin út af Capitol útgáfunni og verður samkvæmt útgáfuáætlun gefin út á þjóðhátíðardegi íslendinga, 17. júní.