Efnisorð: Pönk!

Sjö ár af öfgum eða: Hvernig I Adapt innleiddu harðkjarnann á Íslandi og bera þess vart bætur síðan

Þetta er tilfinningaþrungin stund. Síðasta kvöld hljómsveitarinnar I Adapt, eftir sjö ára starfsemi. Birkir Fjalar Viðarsson (AKA Birkir BookhouseBoy UnnarogVidarsson), söngvari sveitarinnar og aðal-hugmyndafræðingur, stendur uppi á borði umkringdur dansandi, öskrandi vinum og viðhlæjendum. Hann öskrar tryllingslega og ber sér á brjóst. Hópurinn tekur undir.

Lesið nánar

Pönk!

Viðurstyggð
Innvortis
Morðingjarnir
Æla

Hvar? 
Hvenær? 2008-09-04
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Organ 4. september
Klukkan 21:00
500 kr. inn

Event:  
Miðasala: