Efnisorð: Outlaw Order

Corrections House með nýja plötu

Hljómsveitin Corrections House sendi nýverið frá sér lagið “Superglued Tooth” sem verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar “How To Carry A Whip“, en breiðskífa þessi verður gefin út 23. október næstkomandi.

Hljómsveitin Corrections House saman stendur af:
Mike IX Williams – Söngur (Eyehategod, Arson Anthem, Outlaw Order ofl)
Scott Kelly gítar, Söngur (Blood & Time, Neurosis, Scott Kelly, Tribes of Neurot, ofl)
Sanford Parker – Trommu forritun og hljómborð (Buried at Sea, ex-Twilight, Mirrors for Psychic Warfare, Missing, The Living Corpse)
Bruce Lamont Saxófónn, Söngur (Bloodiest, Bruce Lamont, Circle of Animals, Yakuza ofl)

Hægt er að hlusta á fyrrnefnt lag hér:

Outlaw Order

Ofurgrúppan Outlaw Order, sem inniheldur meðlimi Eyehategod, Soilent Green, Hawgjaw og fleirri banda) mun senda frá sér nýja plötu fyrir lok mánaðarsins. Útgáfudagur er áætlaður 23. nóvember og hefur platan fengið nafnið “Dragging Down the Enforcer”. Það er Season of Mist útgáfan sem gefur út breiðskífu þessa, en á henni verður að finna eftirfarandi efni:
01. Intro
02. Relive the Crime
03. Safety Off
04. Double Barrel Solves Everything
05. Alcohol Tobacco Firearms
06. Mercy Shot
07. Narco-Terroristos
08. Siege Mentality
09. Walking Papers
10. Dragging Down the Enforcer
11. Outro