Efnisorð: Opiate For The Masses

Opiate For The Masses

Hljómsveitin Opiate For The Masses fékk söngkonuna Maria Sjoholm til liðs við sig nýverið til að taka upp lagið “Anybody Else”. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Maria Sjoholm fyrrum söngkona hljómsveitarinnar (Drain, eða Drain STH eins og hún heitir í Bandaríkjunum). Þessi samvinna sveitarinnar með Maríu er sérstök að því leiti að í sveitinni er fyrrum bassaleikari Drain og því um hálfgerða endurkomu sveitarinnar hér að ræða, hægt er að hlusta á lagið hérna: www.myspace.com/opiateforthemasses