Tag: On The Venue-Menu

On The Venue-Menu

O.D. Avenue
Nögl
We Made God

Hvar? Venue
Hvenær? 2010-06-26
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Á laugardaxkvöldinu 26.júní kl.22 munu sveitirnar O.D. Avenue – Nögl – We Made God sjá um að rokka Venue kofann!

Venue er tiltölulega nýr tónleikastaður á Tryggvagötu (inngangur milli Sódómu og gamla Glaumbars)

Ekki láta þig vanta!

Það verður brjáluð rokkstemmning, diskóljós í gólfi, tilboð á barnum og FRÍTT INN!!!

Event:  
Miðasala: