Efnisorð: Nýtt lag með DOWN!

Nýtt lag með DOWN!

18. september næstkomandi er von á nýrri smáplötu (EP) frá hljómsveitinni Down, en í sveitinni er að finna núverandi og fyrrverandi meðlimi í hljómsveitum á borð við Pantera, SuperJoint Ritual, Crowbar, Corrision of Conformity, Eyehategod og fleirri góðra sveita. Þessi nýja EP plata sveitarinnar hefur fengið nafnið “Down IV – Part 1 The Purple EP” og er fyrsta hljóðversupptaka sveitarinnar frá árinu 2007. Hægt er að hlusta á nýtt lag með sveitinni á heimasíðu Rolling Stones:
http://www1.rollingstone.com/hearitnow/player/down.html