Efnisorð: Nýtt lag með Deftones

Nýtt lag með Deftones

Nýtt lag með hljómsveitinni Deftones er nú að finna á myspace heimasíðu sveitarinnar. Lagið er tekið af tilvonandi plötu sveitarinnar “Saturday night Wrist” sem gefin verður út í lok mánaðarins. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01 – “Hole In The Earth”
02 – “Rapture”
03 – “Beware”
04 – “Cherry Waves”
05 – “Mein” (Feat. Serj Tankian)
06 – “u,u,d,d,l,r,l,r,a,b,select,start”
08 – “Xerces”
09 – “Rats! Rats! Rats!”
10 – “Pink Cellphone” (Feat. Annie Hardy)
11 – “Combat”
12 – “The Earth”
13 – “Riviere”
http://www.myspace.com/deftones