Efnisorð: Nuclear Blast

Decrepit Birth gefa út nýja plötu í lok júlí – Kynna nýtt lag.

Bandaríska dauðarokksveitin Decrepit Birth sendir frá sér sýna fyrstu plötu í sjö ár, 21. júlí næstkomandi, en það er Nuclear blast útgáfan (í bandaríkjum norður ameríku) og Agonia Records (Annarstaðar í heimnum) sem gefa út efni sveitarinnar. Skífa sveitarinnar hefur fengið nafið Axis Mundi og var umslag nýju plötunna runnið af Dan Seagrave (Morbid Angel, Entombed, The Devil Wears Prada).

Lagalisti plötunnar:
01. Vortex of Infinity – Axis Mundi
02. Spirit Guide
03. The Sacred Geometry
04. Hieroglyphic
05. Transcendental Paradox
06. Mirror of Humanity
07. Ascendant
08. Epigenetic Triplicity
09. Embryogenesis

Municipal Waste gefa út Slime And Punishment í sumar

Sjötta breiðskífa hljómsveitarinnar Municipal Waste, Slime And Punishment, verður gefin út 23. júní næstkomandi. Sveitin hefur því skellt laginu “Amateur Sketch” af umræddri skífu á netið og er hægt að hlusta á það hér að neðan. Plötuna, sem gefin er út af Nuclear Blast útgáfunni, er hægt að forpanta á heimasíðu sveitarinnar municipalwaste.net

Lagalisti Slime And Punishment:

01 – “Breathe Grease”
02 – “Enjoy The Night”
03 – “Dingy Situations”
04 – “Shrednecks”
05 – “Poison The Preacher”
06 – “Bourbon Discipline”
07 – “Parole Violators”
08 – “Slime and Punishment”
09 – “Amateur Sketch”
10 – “Excessive Celebration”
11 – “Low Tolerance”
12 – “Under The Waste Command”
13 – “Death Proof”
14 – “Think Fast”

Suffocation í dökku ljósi.

Bandaríska dauðarokksveitin Suffocation hefur lokið upptökum á sinni áttundu breiðskífu, en skífan hefur fengið nafnið …Of The Dark Light og verður hún gefin út 9. júní næstkomandi. Það er Nuclear Blast útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar og mun hún innihalda eftirfarandi lög:

1. Clarity Through Deprivation
2. The Warmth Within The Dark
3. Your Last Breaths
4. Return To The Abyss
5. The Violation
6. Of The Dark Light
7. Some Things Should Be Left Alone
8. Caught Between Two Worlds
9. Epitaph Of The Credulous

Paradise Lost án Adrian Erlandsson

Trommarinn Adrian Erlandsson hefur yfirgefið hljómsveitina Paradise Lost, en Adrian er einnig meðlimur hljómsveitanna At the gates og The Haunted. Kappinn ákvað að útskýra brottför sína með á facebook, en í stuttumáli var hann of upptekinn að spila með öðrum sveitumn til þess að geta einbeitt sér nægilega vel að Paradise Lost, en Adrian hafði spilað með sveitinni frá árinu 2009.

Það er annað að frétta af hljómsveitinni að sveitin skrifaði nýlega undir útgáfusamning við Nuclear Blast útgáfana, og er væntanlegt að ný breiðskífa sveitarinnar sjái dagsins ljós árið 2017.

Meshuggah safnpakki

Meshuggah sendir frá sér heljarinnar safnpakka með öllum breiðskífum sínum í viðbót við auka efni. Pakkinn verður aðeins gerður í 1000 eintökum og því mikilvægt fyrir aðdáenur sveitarinnar að vera tilbúnir strax þegar þetta fer í sölu (til í forsölu núna!).

Í pakkanum er að finna eftirfarandi efni:

– Fallegur kassi með þrívíddar hönnun
– Sérhönnuð motta fyrir vínilspilara
– 100 blaðsíðna bæklingur með textum og áður óútgefnum myndum.
– Blu-Ray diskur með öllum tónlistarmyndböndum sveitarinnar auk efnis úr hljóðverinu
– 17 glærar vínilplötur, 180gr, 12 tommur með nýrri grafík

Vínilplöturnar eru eftirfarandi:

– Meshuggah EP – einföld 45rpm vínil plata
– Contradictions Collapse – tvær 33 1/3rpm vínil plötur
– None EP – einföld 33 1/3rpm vínil plata
– Destroy Erase Improve – tvær 45rpm vínil plötur
– Chaosphere – tvær 45rpm vínil plötur
– Nothing – tvær 45rpm vínil plötur
– I EP – einföld vinyl 33 1/3rpm vínil plata
– Catch 33 – tvær 33 1/3rpm vínil plötur
– Obzen – tvær 45rpm vínil plötur
– Koloss – tvær 45rpm vínil plötur

Efni Blu-Ray disksins:

Tónlistarmyndbönd við eftirfarandi lög:
“Abnegating Cecity”
“Terminal Illusions”
“New Millennium Cyanide Christ”
“Rash In All Gays”
“Rational Gaze”
“Shed”
“Breaking Those Bones Who Sinews Gave It Motion”
“Demiurge”
“I Am Colossus”

Myndbönd úr hljóðveri við upptökur á eftirfarandi plötum:
Contradictions Collapse
None
Destroy Erase Improve
Chaosphere