Tag: Nirvana

Best Of Grunge

Best Of Grunge

Tribute hljómsveitir sem spila efni með: Pearl Jam, Alice In Chains, Nirvana, Smashing Pumpkins, Stone Temple Pilots, Soundgarden, ofl.

Hvar? Gaukur á stöng
Hvenær? 2012-01-13
Klukkan? 23:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Gruggið er tónlistarstefna sem tröllreið tónlistarheiminum á níunda áratug síðustu aldar. Í grugginu þrífst rokk og höfuðstaður þess er fæðingastaðurinn, Seattle í Bandaríkjunum. Í tilefni þess að nokkrar þessara grugg sveita hafa verið heiðraðar á tónleikum hérlendis verður slegið upp allsherjar grugg veislu á Gauki á Stöng, föstudaginn 13. janúar 2012. Hljómsveitir sem verða heiðraðar eru Pearl Jam, Alice In Chains, Nirvana, Smashing Pumpkins, Stone Temple Pilots, Soundgarden og fleiri. Þetta er árshátíð þeirra sem standa að tónleikunum og að því tilefni verður frítt inn á tónleikana.

Fram koma:
Magni Ásgeirsson – söngur
Kristófer Jensson – söngur
Einar Vilberg – söngur / gítar
Bjarni Þór Jensson – söngur / gítar
Franz Gunnarsson – gítar
Helgi Rúnar Gunnarsson – gítar / söngur
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson – gítar / hljómborð / söngur
Birgir Kárason – bassi / söngur
Jón Svanur Sveinsson – bassi
Þórhallur Stefánsson – trommur
Stefán Ingimar Þórhallsson – trommur

Event:  http://www.facebook.com/events/116549908464226/?ref=ts
Miðasala: 

Nirvana

Þann 7. nóvember kemur út DVD-ið “Live! Tonight! Sold Out!” með Nirvana. Þetta er samansafn af efni sem var áður gefið út á VHS ’94. Megnið af efninu er frá 91-92 Nevermind túrnum.