Efnisorð: myndir

Myndir

Var rétt í þessu að bæta við heilum helling af myndum frá því á Wacken Metal Battle hátíðinni sem haldin var í gærkveldi, laugardaginn 5.mars. Nýjar myndir af: Moldun, Carpe Noctem, Gone Postal, Ophidian I, Grusome Glory, Atrum og Angist.

Myndir

Rétt í þessu var ég að ljúka við að bæta við nýjum myndum á harðkjarna síðuna frá tónleikum hljómsveitarinnar Unrestrained á Íslandi. Hljómsveitin spilaði tvenna tónleika í stuttri dvöl sinni hér á landi (bæði Hinu húsinu (rvk) og í Gamla Bókasafninu (hfn)). Til viðbótar eru einnig myndir af hljómsveitunum Moldun, Death Metal Super Squad, Logn, Manslaughter, Gordon Riots og Klink. Nýjustu myndir síðunnar má finna hér.

Myndir

Var rétt í þessu að bæta við myndum frá tónleikum hljómsveitarinnar RAEIN nú fyrr í kvöld. Myndir af hljómsveitunum Skít, Gavin Portland, Rökkuró og Raein er nú að finna á ljósmyndasíðu harðkjarna.

Myndir

Var rétt í þessu að bæta við myndum frá tónleikum sem haldnir voru í Kaffi Rót, 16. ágúst síðastliðinn. Fram komu hljómsveitirnar Dys, Gavin Portland og Tentacles of Doom. Myndir af öllum þessum sveitum er nú hægt að skoða á mynda síðunni. Myndirnar eru teknar af Ægi.

Myndir

Var að setja inn myndir frá gærkvöldinu á gamla Bókasafninu í Hafnarfirði

Tragedy og Gorilla Angreb undir Erlendarsveitir á ísland
og
I adapt

Myndir

Fyrir þá fáu sem mættu á Fighting Shit og Terminal Wreckage í æfingahúsnæði TW geta glaðst yfir því að myndirnar eru komnar inn.

Þeir sem ekki vita þá eru myndirnar frá Selnum 2004 einnig komnar inn.

Athugið að myndirnar eru í mjög lágum gæðum til að létta á dordingli og minnka download hjá ADSL notendum.