Efnisorð: More Than A Thousand

More Than A Thousand

Hljómsveitin More Than A Thousand er þessa dagana stödd í Svíþjóð, nánar tiltekið Umea, ásamt pródúserunum Pelle Henricsson, Eskil Lovstrom (sem meðal annars hafa unnið með Refused, Poison the Well, Hell is for Heroes, In Flames, …).

Hljómsveitin kom saman árið 2000 undir áhrifum Bjarkar, Sigur Rósar og Nine Inch Nails, en að viðbættum kröftugum gítar og mögnuðum öskrum.

Von er á því að ný plata sveitarinnar “The Hollow: Vol.2” verði gefin út seinna á þessu ári. Hægt er að hlusta á eldra efni sveitarinnar á myspace heimasíðu sveitarinnar, sem finnst má hér: http://www.myspace.com/morethanathousand