Efnisorð: Mondo Generator

Mondo Generator

Mondo Generator recently completed their new EP entitled “3”, which they will be releasing through frontman Nick Oliveri’s own label Tornado Records later this year. In other news relating to Oliveri, he has altered the title of his forthcoming solo outing to “Demolition Day”, and is now eyeing a September release date for the effort through Duna Records.

Mondo Generator

Hljómsveitin Mondo Generator er sögð hafa tekið upp nýtt efni nýlega ásamt Gene Trautmann (Sem áður hefur unnið Queens of the stone age). Von er á því að Mondo Generator fari í tónleikaferðalag ásamt hljómsveitinni MC5 (sem er nýlega komin saman aftur). Frontmaður sveitarinnar Nick Oliveri er einnig byrjaður að vinna að sólóefni fyrir sína fyrstu sólóplötu.

Mondo Generator

Hliðarband hljómsveitarinnar Queens Of The Stone Age Mondo Generator, mun senda frá sér plötu á þessu ári. Nýja plata sveitarinnar “A Drug Problem That Never Existed” er væntanleg í búðir í júní eða júlí og verður það Ipecac útgáfan sem gefur út þeirra efni. Fyrir þá sem ekki vita þá eru í hljómsveitinni Nick Oliveri (Queens of the Stoneage/ Kyuss/Dwarves), Josh Homme (Kyuss, Queens, Desert Session) og Brandt Bjork (FuManchu, Kyuss, Desert SuperStar). Sannkölluð súpergrúbba í alla staði.