Efnisorð: Micro

JINJER gefa út nýja EP plötu í byrjun næsta árs.

Hljómsveitin Jinjer frá Úkraínu sendir frá sér nýja EP plötu í janúar á næsta ári, en sveitin gefur út efnið sitt á Napalm Records. Hljómsveitin sendi seinast frá sér seinast plötuna “King Of Everything” árið 2016, en það var þriðja breiðskífa sveitarinnar. Nýja EP platan hefur fengið nafnið “Micro” og mun innihalda eftirfarandi lög:

  1. Ape
  2. Dreadful Moments
  3. Teacher, Teacher!
  4. Perennial
  5. Micro