Efnisorð: Megadeth

Megadeth

Bassaleikarinn David Ellefson tilkynnti það nýveirð að sveitin Megadeth væri á fullu að taka upp nýja breiðskífu og að það meigi búast við þrettán lögum á skífunni í þetta skiptið. Það er Johnny K (Disturbed, Machine Head) sem sér um að próúsera plötuna.

Megadeth

Hljómsveitin Megadeth sendir frá sér nýja breiðskífu í september mánuði, og er það Roadrunner útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Hægt er að hlusta á lagið “Headcrusher” með því að skrá sig á Roadrunner síðuna hér: http://www.roadrunnerrecords.com/headcrusher/

Megadeth

Megadeth
+ sérstakir gestir

Hvar? 
Hvenær? 2005-06-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Við staðfestum hér með að bandaríska metalgrúppan Megadeth spilar á Nasa 27.júní 2005. Hérna er á ferðinni sjálf goðsögnin Dave Mustane ásamt félögum og næsta víst að þetta verða einhverjir mögnuðustu tónleikar sumarsins.

Event:  
Miðasala: 

Megadeth

Ný hljómplata hljómsveitarinnar Megadeth er væntanleg 14. september næstkomandi og er það Sanctuary útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Á plötunni (sem fengið hefur nafnið “The System Has Failed”) veðrur að finna eftirfarandi lög:
01 – “Blackmail The Universe”
02 – “Die Dead Enough”
03 – “Kick The Chair”
04 – “The Scorpion”
05 – “Tears In A Vial”
06 – “I Know Jack”
07 – “Back In The Day”
08 – “Something I’m Not”
09 – “Truth Be Told”
10 – “Of Mice And Men”
11 – “Shadow Of Deth”
12 – “My Kingdom Come”

Megadeth

Hljómsveitin Megadeth mun senda frá sér nýja plötu 14. september næstkomandi í Sanctuary útgáfunni. Ekki er enn komið nafn á plötuna, en það er örugglega stutt í að nánari upplýsingar um plötuna verði komnar á netið.

Megadeth

nýtt Megadeth lag Kick the Chair af nýrri ónefndri plötu má heyra hér http://www.megadeth.com/ktc/kickthechair.mp3 . Platan kemur út í september og inniheldur þessi lög:
01. Blackmail The Universe
02. Shadow Of Death
03. My Kingdom
04. Of Mice And Men
05. Truth Be Told
06. The Scorpion
07. Kick The Chair
08. Something That I’m Not
09. Tears In A Vial
10. Die Dead Enough
11. Back In The Day