Efnisorð: Max Cavalera heldur áfram

Max Cavalera heldur áfram

ný plata með Soulfly ‘Prophecy’kemur út snemma vors 2004. David Ellefson fyrrum bassaleikari Megadeth gestar á nokkrum lögum. Tveir óþekktir söngvarar ásamt fjölda ásláttar og blásturhljóðfæraleikara verða þar meðal gesta.
lögin eru sem hér segir:
1. Prophecy
2. Living Sacrifice
3. Execution Style
4. Defeat U
5. Mars
6. I Believe
7. Moses
8. Born Again Anarchist
9. Porrada
10. In The Meantime
11. Soulfly IV
12. Wings