Efnisorð: Martyr AD hættir

Martyr AD hættir

Hljómsveitin Martyr AD hefur ákveðið að hætta störfum eftir að hafa verið starfrækt í 5 ár. Bandið gaf út tvær plötur á því tímabili, eina hjá Ferret records og aðra hjá Victory Records. Búast má við að bandið haldi lokatónleika á næstunni, en engar skýringar eru gefnar á því að hljómsveitin sé að hætta.