Tag: Mars Volta

Mars Volta

Þriðja plata Mars Volta Amputechture. kemur út 22. ágúst og inniheldur 8 lög.
Diskurinn er 76 mínútur og er með nokkur lög sem fara yfir 10 mínútur.
John Frusciante, gítarleikari Red hot Chili peppers spilar á einu lagi. Bandið er einmitt að túra með Chili Peppers núna.
Lög plötunnar:
“Vicarious Atonement”
“Tetragrammaton”
“Vermicide”
“Meccamputechture”
“Asilos Magdalena”
“Viscera Eyes”
“Day of the Baphomets”
“El Ciervo Vulnerado”