Efnisorð: Madball með nýtt efni

Madball með nýtt efni

Hardcore hetjur nýju Jórvíkar, Madball, halda til Florida fylkis í júlí mánaðar til upptöku á nýrri breiðskífu. Þessi skífa hefur núþegar fengið nafnið Empire og verður tekin upp af Erik Rutan (sem hefur unnið með Misery Index, Canibal Corpse og Goatwhore). Von er á að sveitin sendi frá sér diskinn í lok september (eða snemma í október) og er það Good Fight Music útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar þetta árið.