Efnisorð: Lies

Knuckledust – Bluffs, Lies, Alibis

Breska hardcoresveitin Knuckledust hefur sent frá sér nýtt myndband (sjá hér að neðan) við lagið “Bluffs, Lies and Alibis, en lagið verður að finna á samnefndri breiðskífu sveitarinnar. Platan er væntanleg frá GZR útgáfunni (Kickback, Born From Pain, Backfire! ofl) 10. september næstkomandi. En fyrir ykkur sem ekki þekkið til þá hefur sveitin núþegar gefið út 5 breiðskífur á ferlinum (í viðbót við helling af smáplötum, splitplötum og safnplötuum), en seinasta breiðskífa sveitarinnar “Promises Comfort Fools”var gefinn út árið 2007. ”

Á plötunni Bluffs, Lies, Alibis verður að finna eftirfarandi lög:

01. Don’t Fear Their Lies
02. Spill The Hate
03. Barbed Wire Noose
04. Inner City Life
05. London Zoo
06. Bluffs, Lies & Alibis
07. Ride This Storm
08. Facecrook
09. Hatelines
10. Don’t Forget
11. Won’t Be Fooled
12. Envy Eyes