Efnisorð: lambgoat.com

CARCASS!!!!

Hljómsveitin Carcass hefur skrifað undir útgáfusamning við Nuclear Blast útgáfuna. Sveitin mun senda frá sér nýja breiðskífu að nafni Surgical Stell næsta haust, en seinasta breiðskífa sveitarinnar, Swansong, var gefin út árið 1996. Nýja skífan var pródúseruð af Colin Richardson (Napalm Death, Bolt Thrower, Cannibal Corpse) og bæði hljóðblönduð og masteruð af Andy Sneap (Megadeth, Exodus).

Hér að neðan má lesa það sem sveitin hafði um samstarfið við Nuclear Blast:

We are pleased to announce that we have found the perfect home for Surgical Steel, the first Carcass album for, what, seventeen years?! We’ve inked a deal with Nuclear Blast for our new baby. We have to thank Markus Staiger for his enthusiasm and belief in what he heard, but mostly his ability to take advantage of Jeff with a bad hangover when he visited the office in Donzdorf to let him be the first to hear the rough mixes. Nuclear Blast has managed to secure this release despite interest from all the main players in what remains of the metal ‘music industry’. We’re also looking forward to working with our pals in the US Office, who have done favors for us behind the scenes over the last few years. On a personal note, Jeff looks forward to his and label manager Gerardo Martinez’ friendship to come crashing down in flames and tears in a few months. As long as we don’t mention ‘The War’ we think we’re going to do just fine with our new Teutonic home!

Umræddur Markus Staiger (í skilaboðum sveitarinnar hér að ofan) hafði þetta um málið að segja:

“One of my all-time favorite UK Metal Bands signed recently to Nuclear Blast – it feels like a dream come true. When Jeff Walker let me listen to the new record I knew immediately that Carcass made one of their best albums ever! It is a perfect mixture of »Heartwork« and »Necroticism«with a massive production to boot. The album is without a doubt just as perfect and lethal as surgical steel itself, and exactly what both old and new fans have waited for eagerly all of these years! I am very proud to say, Carcass – welcome to the Nuclear family. It is an honor to work with this legendary metal band.”

7 Seconds með útgáfu samning

Hljómsveitin 7 seconds skrifað nýverið undir útgáfusamning við útgáfufyrirtækið Rise Records. Sveitin var stofnuð árið 1980 og er ein áhrifamestu harðkjarna sveitum vesturstrandar bandaríkjanna. Sveitin á stóran hlut í hinum svokallaða youth crew hljómi harðkjarna tónlistar sem enn er vinsæll í dag. Hljómsveitin er enn með öllum þremur upprunalegum meðlimunum sínum, þeim Kevin Seconds, Steve Youth og Troy Mowat, í viðbót við Bobby Adams sem hefur verið í hljómsveitinni frá árinu 1986.

Sveitin stefnir á útgáfu á 7 tommu smáplötu í viðbót við nýja breiðskífu sem mun væntanlega innihalda 13 ný lög, en það eru 9 ár frá seinustu útgáfu sveitarinnar. Hljómsveitin mun síðan á næstu árum endurútgefa allt gamla efnið sitt á vínil, í viðbót tónleikaferðalög og magt annað áhugavert.

Deathwish með ókeypis safndisk

Hin frábæra Deatwish útgáfa, sem gefur út efni með pönk, harðkjarna og þungarokksveitum er tilbúið með frían safndisk að nafnið “Spring 2013”. Á disknum er hægt að heyra efni með eftirfarandi hljómsveitum:

Touche Amore
AC4 (áður óútgefið))
Blacklisted
Loma Prieta (áður óútgefið)
Code Orange Kids
Heiress
Birds In Row
Narrows
Gaza
Oathbreaker
Converge
Hesitation Wounds
Punch
Living Eyes
Mindset
Vigilante
New Lows
The Mongoloids (áður óútgefið)
Palm
Whips/Chains
Single Mothers
Stomach Earth (áður óútgefið)
Deafheaven
Cold Cave (áður óútgefið)
Self Defense Family
Dad Punchers

Hér að neðan má nálgast efnið í heild sinni:
Sækja á Mediafire
Sækja á Sendspace
Sækja á Yousendit
Sækja á Deathwish

Munið að ef þið finnið eitthvað á þessum safndisk sem þið kunnið að meta, þá er alltaf hægt að kaupa meira með þeim listamönnum í vefverslun deathwish útgáfunnar:
http://www.deathwishinc.com/estore

Zozobra

Hljómsveitin Zozobra mun senda frá sér nýja þröngskífu í byrjun apríl mánaðar að nafni “Savage Masters“. Aðal gaurinn á bak við sveitina er Caleb Scofield, en hann er þekktur fyrir vinnu sína með Cave In og Old Man Gloom. Á plötunni eru með Caleb í þetta skiptið fleiri Cave In meðlimir, þeir Adam McGrath (gítar) og J.R. Conners (trommur). Hægt er að for-panta sér plötuna stafrænt hérna og í raunheimum hérna.

Hægt er að heyra lagið Black Holes af þessari plötu hér að neðan:

Palms með plötu í júní

Söngvari hljómsveitarinnar Deftones, Chino Moreno í viðbót við fyrrum meðlimi hljómsveitarinnar deftones þá Jeff Caxide, Aaron Harris og Bryant Clifford Meyer eru saman í hljómsveitinni Palms. Sveitin mun senda frá sér sína fyrstu breiðskífu 25. júní næstkomandi og verður það í boði Ipecac útgáfunnar. Sveitin er komin með heimasíðu þar sem hægt verður að fylgjast með því nýjasta sem er að fréta af sveitinni Palmsband.com

Suffocation

Dauðarokksveitin Suffocation hafa skellt nýju lagi a netið sem verður að finna á plötunni Pinnacle of Bedlam, en platan verður gefin út 19. febrúar næstkomandi. Lagið sem hér um ræðir heitir Cycles of Sufering og er hægt að hlusta á hér að neðan:

The Last Stand

Bandaríska hardcore hljómsveitin The Last stand (frá Brooklyn í New York) hefur skellt laginu Watch You Go á netið, en lagið verður að finna á plötunni The time is now sem gefin verður út 22. janúar næstkomandi. Í laginu er má heyra í íslandsvininum Lou Keller, en hann er söngvari hljómsveitarinnar Sick of it all.