Efnisorð: Jan Mayen

Konsert

Jan Mayen, Skátar, Retron (Kolli úr Graveslime), The Viking Giant Show og Glasamar Further Than Far Far (Markús úr Sofandi og Viðar úr Cranium)

Hvar? 
Hvenær? 2004-05-22
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Stúdentakjallarinn, tónleikar hefjast kl. 22:00, aldurstakmark er 20 ár og verður Glímufélagið BB með diskasölu (alla vega Benni Karate)

Event:  
Miðasala: 

JAMMFEST 2006 1. sept og 2. sept.

Hljómsveitirnar eru jafn margar og þær eru fjölbreyttar, þar má nefna
XXX Rottweiler hundar,
Brain Police,
Búdrýgindi,
Johnny Sexual,
Jan Mayen,
Lokbrá,
Coral,
Ælu,
Morðingjana,
Dóra Dna,
Bent,
Original Melody,
Noise,
Koja,
Telepathetics,
I Adapt

og fleiri.

Hvar? 
Hvenær? 2006-09-01
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

JammFest 2006 er tónlistarveisla sem skemmtistaðurinn Broadway í samstarfi við Rás 2 ætlar að standa fyrir helgina 1. og 2. september næstkomandi. Hátíðin er haldin í fyrsta skipti í ár en ætlunin að gera þetta að árlegum viðburði.

Tilefnið er gríðarleg gróska í íslensku tónlistarlífi þessa daganna. Tónleikarnir munu ná yfir tvö kvöld, sem og það verða tvö svið í notkun allan tímann.
Sérstaða þessar tónleika er að bæði kvöldin munu enda á svokölluðu djammsessjóni eða bræðingi á stóra sviðinu en þar er ætlunin er að hræra upp í böndunum og mun láta reyna á óákveðna dagskrá. En þá munu hljómsveitameðlimir sem hafa áhuga hoppa uppá svið og spreyta sig með meðlimum annara banda láta ljós sitt skína. Útkoman verður eitthvað sem hefur líklega ekki sést hér áður og er án efa eitthvað sem enginn sannur tónlistarunnandi má missa af.
Miðaverð á kvöldið er aðeins 1.000 krónur en hægt er að kaupa miða á bæði kvöldin fyrir 1.600 krónur. Aldurstakmarkið er 18 ára.

Húsið opnar klukkan 20.00 og byrja tónleikarnir stundvíslega korteri seinna. Hljómsveitirnar munu svo koma fram hver af annarri og um eitt leytið mun hefjast djammsessjón. Hátíðin mun svo standa til klukkan þrjú bæði kvöldin.
www.broadway.is

Event:  
Miðasala: 

Jan Mayen, Búdrýgindi & Lada Sport í Hinu húsinu

Jan Mayen
Búdrýgindi
Lada Sport

Hvar? 
Hvenær? 2004-10-28
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hljómsveitin Jan Mayen mun spila í Hinu Húsinu í kvöld ásamt hljómsveitunum Búdrýgindi og Lödu Sport. Eru þessi tónleikar ætlaðir yngri aldurshópum sem ekki geta komist inná útgáfutónleika hljómsveitarinnar Jan Mayen annað kvöld í Leikhúskjallaranum.

Húsið opnar kl.20 og er aðgangur ókeypis.

Einnig mun fyrsta plata Jan Mayen – HOME OF THE FREE INDEED vera til sölu á staðnum á 1500 kall. Og svo glænýjir Jan Mayen bolir einnig á 1500 kall.

Event:  
Miðasala: