Efnisorð: Incubus

Incubus - Morning View

Incubus – Morning View (2001)

Epic/Immortal –  2001

Það er orðið ca. hálft ár síðan hljómsveitin Incubus gaf út plötuna Morning View og það er fyrst
núna sem ég treysti mér til að skrifa sanngjarnan og lógískan dóm um hana.
Platan er nefnilega ein af þessum fjölmörgu plötum sem eru ekki alveg að grípa mann við fyrstu hlustun en svo með ítrekaðri hlustun fer platan úr því að vera ágæt í það að vera meistaraverk.
Incubus koma víða við á Morning View og á henni má finna harða rokkslagara í bland við fönk, kassagítarraul og jafnvel kokteil ættaðan frá austurlöndum fjær.
Incubus eru sífellt að þroskast sem tónlistarmenn og að sjálfsögðu er fólk löngu byrjaðir að væla um að þeir séu sell-outs og égveitekkihvað.
Þessi plata er öðruvísi, ég get viðurkennt það…..engu að síður frekar lógísk þróun frá seinustu plötu (sem mér fannst BTW ein besta plata sem ég hef heyrt) og þegar upp er staðið þá á þessi plata ekki langt í land með að toppa fyrirrennara sinn (Make Yourself).
Skemmtilegt þema í gangi líka (sjór, morgunn og svona all around feelgood-pakki) og ég mæli með þessari plötu fyrir alla sem geta hugsað að gefa sér einhvern tíma í hana.
Svo má náttúrulega vel vera að hún hafi kikkað inn strax hjá einhverjum af ykkur, en það er þá bara hið besta mál.

Einkunn: 9

Toppar:
Wish You Were Here
Echo
Aqueous Transmission
11am

skinkuorgel

Incubus á Íslandi

Incubus

Hvar? 
Hvenær? 2007-03-03
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Bandaríska rokksveitin Incubus er væntanleg hingað til lands á nýju ári og heldur tónleika í Laugardalshöll 3. mars næstkomandi.
Miðasala á tónleikana hefst 12. desember

Event:  
Miðasala: 

Incubus

Incubus tóku nýlega upp myndband við lagið “Megalomaniac” ásamt leikstjóranum Floria Sigismondi (Marilyn Manson, Sigur Ros). Búast má við að byrjað verði að sýna myndbandið seinna í mánuðinum eða snemma þeim næsta. Lagið verður að finna á tilvonandi plötu sveitarinnar sem hefur fengið nafnið “A Crow Left Of The Murder” sem gefin verður út í byrjun febrúar á næsta ári.

Incubus.

Hljómsveitin Incubus hefur sagt skilið við bassaleikarann sinn Alex “Dirk Lance” Katunich. Söngvari sveitarinnar Brandon Boyd sendi frá sér smá yfirlýsingu fyrir hönd sveitarinnar sem er eftirfarandi:

“Hello, Friends.

I normally don’t participate in this forum because in all honesty internet message boards and chat rooms scare me. They are usually the harbingers of trash-talk, rumors, doctored photos and the occasional truth. But today I am here to try and clarify something that seems to be of growing interest and or concern amongst some of you; where is Dirk lance?

Well, to cut straight to the thick of it, he is no longer in the band. I regret to inform you of this in this way but we collectively felt it was the best medium.

Now, being a group of people who look forward and not the other way, I would love to express to all of you our gratitude towards Dirk for an amazing 12 years of artistry and dedication. He was and will remain a valuable asset to the history of this band.

I am aware that the looming ambiguity of this statement might raise more questions than before, but please know that we wish him the best of fortune in every endeavor he pursues. And we will and are continuing our pursuit of high art in sound.

We appreciate all of your support through these strange and beautiful times in our lives and in the world, and I pray that all of you remain safe and aware. But with that I must also issue you a warning; for the music we are currently composing for the next record will be like melted chocolate on your chests and necks!

See you this summer on Lollapalooza!
-brandon”