Efnisorð: In The Company Of Men

In The Company Of Men hætta

Hljómsveitin In The Company Of Men hefur ákveðið að hætta og mun halda loka tónleika 22. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir á gauk og stöng og munu hljómsveitirnar Milkhouse og Great Grief hita upp fyrir loka tóna sveitarinnar. Þetta er ekki fyrsta íslenska rokksveitin sem leggur upp laupana á þessu ári, en í lok mars mánaðar tilkynnti hljómsveitin Momentum endalok sín.

NORÐANPAUNK 2016

DIY at the end of the world.

GNAW THEIR TONGUES (NL) – MARTYRDÖD (SE)

DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP – FORGARÐUR HELVÍTIS – MISÞYRMING – KÆLAN MIKLA – SEVERED – SINMARA – Q4U – LATISHA´S SKULL DRAWING (USA)

ALMYRKVI – ABOMINOR – ASATOR (DE) – AUXPAN – BRÁK – CHURCHHOUSE CREEPERS – COLD CELL (CH) – COTTAGING (USA) – DAUÐYFLIN – DULVITUND – DYNFARI – EXTENDED SUICIDE (DK) – GLORYRIDE – GJÖLL – GRAFIR – GRAVE SUPERIOR – GREAT GRIEF – GRODOCK (DE) – HATARI – HEMÚLLINN – IN THE COMPANY OF MEN – KVÖL – MANNVEIRA – MOSI FRÆNDI – OFVITARNIR – PANOS FROM KOMODO – SKELKUR Í BRINGU – STURMTIGER (UK) – URÐUN – VOID ZIZ – WORLD NARCOSIS – ÖRMAGNA.

Special guests: La Poste Di Falcone (DE)

Tickets are only 5000kr for 3-days of aural, tactile and occular experiences

Online only via http://www.nordanpaunk.org/

ACxDC (USA) á Íslandi!

Bandaríska Powerviolence bandið ACxDC ætlar að stoppa við á Íslandi og halda tvo tónleika áður en þeir fara á túr um Bretlandseyjar.

AcxDC hafa verið starfandi síðan 2003 og gefið út yfir 8 plötur/splitt/demó síðan þá, en þeir voru á dögunum að gefa út splitt plötu með hljómsveitinni Chiens

1000kr for both shows – CASH ONLY!

Fimmtudagurinn 2. Júní – Molinn (ALL AGES) 1000kr inn
ACxDC
Dauðyflin
In The Company Of Men
Grafir

Eistnaflug 2014 – 10 ára!

At The Gates, The Monolith Deathcult, Zatokrev, Havok, Bölzer

Agent Fresco, AMFJ, Angist, Azoic, Beneath, Benny Crespo’s Gang, Brain Police, Carpe Noctem, Darknote, Dimma, DJ Töfri, Endless Dark, Gone Postal, Grísalappalísa, HAM, Hindurvættir, Innvortis, In The Company Of Men, Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar, Kontinuum, Kælan Mikla, Malignant Mist, Mammút, Maus, Momentum, Morð, Nevolution, ONI, Ophidian I, Pink Street Boys, Retro Stefson, Reykjavíkurdætur, Rotþróin, Saktmóðigur, Severed, Sign, Skálmöld, Skelkur í Bringu, Skepna, Sólstafir, Strigaskór nr.42, The Vintage Caravan

Hvar? Egilsbúð, Neskaupstað
Hvenær? 2014-07-10
Klukkan? 22:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvað er Eistnaflug?
Eistnaflug er árleg tónlistarhátíð sem haldin er í Neskaupstað aðra helgina í júlí, sem í ár er 10. – 12. júlí. 42 bönd deila sviði allt frá indí til black metals. Keyrðu hringinn og kíktu við á Eistnaflug!

Það er fyrirtækið Millifótakonfekt ehf. sem heldur Eistnaflug.
Framkvæmdastjóri er Stefán Magnússon, stebbi (at) eistnaflug.is

Hvernig kemst ég á Eistnaflug?
Hægt er að fljúga til Egilsstaða með Flugfélagi Íslands og taka þaðan rútuna til Neskaupstaðar.
Ef farið er á bíl frá höfuðborgarsvæðinu er um rétt rúma 700 kílómetra að ræða. Akið varlega!

Gisting
Það eru tvö tjaldstæði á Neskaupstað, annað er partý tjaldstæðið og hitt er fjölskyldutjaldstæðið. Ef að þig langar að djamma allan sólahringinn þá er partý tjaldstæðið sniðið að þínum þörfum, ef að þú vilt sofa og hvíla þig vel þá er fjölskyldusvæðið þitt svæði.

Þessa helgi er partýtjaldstæðið einungis fyrir gesti Eistnaflugs.

Á Neskaupstað eru einnig 3 hótel en það eru Hótel Edda, Hótel Capitano og Hótel Egilsbúð.

Miðasala
Miðaverð í forsölu: 12.900 kr
Miðaverð við hurð: 13.900 kr
Dagspassi: 6.500 kr

Ath. 18 ára aldurstakmark
http://www.eistnaflug.is

http://www.eistnaflug.is

Event:  https://www.facebook.com/events/249309758568730/?ref_dashboard_filter=upcoming
Miðasala: http://midi.is/tonleikar/1/7938/

In The Company Of Men

Íslenska harðkjarnasveitin In The Company Of Men sendi frá sér í dag 7 laga þröngskífu að nafni ITCOM og hægt er að nálgast hana á bandcamp síðu sveitarinnar. Útgáfan verður einnig í boði á öðrum stafræum þjónustum á næstunn (GogoYorko, Spotify ofl.).

Einnig er fyrirhugað að gefa efnið út plasti, en nánari upplýsingar um þá útgáfu verður að finna hér í fréttum þegar upplýsingar berast fréttaveitunni.

Hægt er að hlusta á lagið “The Great Red Spot” af umræddri útgáfu sveitarinna hér að neðan: