Tag: Hylur

Mass (UK), Hylur, Norn

Mass (UK)
Hylur
Norn

Hvar? Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda, laugavegi 21
Hvenær? 2012-02-03
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 

 

Tónskratta og Doom-veisla
Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda (Laugavegi 21)
föstudaginn 3. febrúar
22:00 frítt inn

Mass (UK)
Hylur
Norn

Pönk-blackmetal hljómsveitin Norn stígur villtan dans undir nokkrum vel völdum slögurum úr vopnabúri sínu. Tilvalið flösuþeytiefni.
http://www.myspace.com/nornblackmetal

Glundroðameistararnir í Mass hafa dvalið á klakanum í nokkurn tíma og bjóða nú landanum upp á fyrsta flokks breskt eyrnakonfekt. Þeir sem vilja drekka te á meðan er bent á barinn.
http://massband.bandcamp.com/

Doom bandið Hylur lýkur svo kvöldinu með því að draga okkur inn í íslenskt skammdegissvartnætti. Tími til að fá sér bjór og lepja mjöð við grúvið.
http://www.myspace.com/hylurband

Mass. Reykjavík residents. Will turn your insides out.
Hylur, as the name implies. Deep deep abyssmal darkness.
Norn. Not sure if drunk cyborgs or just german.

Event:  http://www.facebook.com/events/268327679903049/
Miðasala: 

Dillon Rokkbar

World Narcosis, Hylur, Ocean Sleep og Sacrilege

Hvar? Dillon Rockbar
Hvenær? 2010-06-19
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Laugardagskvöldið 19. júní næstkomandi munu hljómsveitirnar World Narcosis, Hylur, Ocean Sleep og Sacrilege leika fyrir trylltum dansi á Dillon Rokkbar. Tónleikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma og við hvetjum auðvitað alla til að koma, hlýða á tónana, hrista helvítis hausinn eins og Árni í In Memoriam myndi orða það og jafnvel fá sér svellkaldann eða fleiri ef fílingur er fyrir slíku!

Event:  
Miðasala: