Efnisorð: Howie Weinberg

Burn með nýja plötu í september

Bandaríska harðkjarnasveitin BURN sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Do or Die í september mánuði, en platan verður gefin út af Deathwish útgáfunni. Efnið var tekið upp af Kurt Ballou í Godcity hljóðverinu, en masterað af Howie Weinberg (Slayer, Public Enemy, Sonic Youth). Seinast sendi sveitin frá sér 7″ plötu að nafni …From the ashes, en seinast sendi sveitin frá sér breiðskífu árið 2001.

Hægt er að sjá smá sýnishorn af því sem von er á frá sveitinni hér að neðan: