Efnisorð: hilip Anselmo

Superjoint eru Caught Up In The Gears Of Application

Hljómsveitin Superjoint (áður Superjoint Ritual) sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Caught Up In The Gears Of Application” 11. nóvember næstkomandi, en það er Housecore útgáfa söngvara sveitarinnar sem gefur út efni sveitarinnar. Í sveitinni þetta árið eruð þeir Kevin Bond (Christ Inversion, Artimus Pyledriver), Jimmy Bower (Down, Eyehategod ofl), trommarinn José Manuel Gonzalez (Warbeast, Philip H. Anselmo & The Illegals) og Bassaleikarinn Stephen Taylor (Philip H. Anselmo & The Illegals, Woven Hand, 16 horse power) í viðbót við Philip Anselmo sjálfan. Þetta nýja efni sveitarinnar er masterað af Scott Hull (Agoraphobic Nosebleed, Pig Destroyer) og er hægt að heyra sýnishorn hér að neðan:

Lagalisti “Caught Up In The Gears Of Application”:
01. Today And Tomorrow
02. Burning The Blanket
03. Ruin You
04. Caught Up In The Gears Of The Application
05. Sociopathic Herd Delusion
06. Circling The Drain
07. Clickbait
08. Asshole
09. Mutts Bite Too
10. Rigging The Fight
11. Receiving No Answer To The Knock