Efnisorð: Hellfest

Hátíð í Helvíti

Hinn stórgóða tónlistarhátíð “Hellfest” tilkynnti nýverið nýjar hljómsveitir sem spila munu á hátíðinni núna í ár. Nýjar sveitir í listanum eru meðal annars: 7 Seconds + Alchemist + Arkhon Infaustus + Ava Inferi + Baroness + Belphegor + Coalesce (Date Unique En Europe!) + Comeback Kid + The Dillinger Escape Plan + Dimmu Borgir + Dying Fetus + Evile + Himsa + In Flames + Job For A Cowboy + Madball + Marduk + Mayhem + Municipal Waste + Necrophagist + Nofx + Obituary + Opeth + Origin + Primordial + Rotten Sound + Satyricon + Sodom + Today Is The Day + The Ocean + Treponem Pal + Ultra Vomit + Watain og Year Of No Light.

Í viðbót við þetta hafa eftirfarandi hljómsveitir einnig boðað komu sína á hátíðina: Anathema + Anaal Nathrakh + Angra + At The Gates + Benighted + Born From Pain + Carcass + Cult Of Luna + Eluveitie + Forbidden + Ghost Brigade + Legion Of The Damned + Meshuggah + Ministry + My Dying Bride + Paradise Lost + Septic Flesh + Shining + Sick Of It All + Sonata Arctica + Testament + The Old og Dead Tree.

Hátíðin er haldin í Frakklandi frá og með 20.júní til 24. Fyrir áhugasama er hægt að fá nánari upplýsingar um hátíðina á eftirfarandi vefslóð: www.hellfest.fr