Tag: Hater

Ten Commandos með lag á netinu

Hljómsveit að nafni Ten Commandos skellti nýverið laginu “Staring Down The Dust“ á netið, en í hljómsveitinni eru nokkrir áhugaverðir tónlistarmenn á borð við:

Matt Cameron (Soundgarden/Peal Jam)
Alain Johannes (Eleven/Queens Of The Stone Age)
Ben Shepherd (Soundgarden/Hater)
Dimitri Coats (OFF!/Burning Brides)

Í laginu (sem má hlusta á hér að neðan) singur enginn annar en íslandsvinurinn Mark Lanegan.