Tag: Hate Eternal

Hate Eternal – Upon Desolate Sands

Bandaríska dauðarokksveitin Hate Eternal sendir frá sér nýja breiðskífu í lok mánaðarins, en platan hefur fengið nafnið Upon Desolate Sands og er það Season of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar.

Laglisti plötunnar:
1.The Violent Fury
2.What Lies Beyond
3.Vengeance Striketh
4.Nothingness of Being
5.All Hope Destroyed
6.Portal of Myriad
7.Dark Age of Ruin
8.Upon Desolate Sands
9.For Whom We Have Lost

Hægt er að hlusta á lagið All Hope Destroyed af þessari plötu á youtube, eða hér að neðan:

Einnig er hægt að hlusta á tvö önnur lög af þessarri plötu á bandcamp heimasíðu sveitarinnar: