Efnisorð: Harvest! með nýtt lag

Harvest! með nýtt lag

Nýtt lag með hardcore hetjunum í hljómsveitinni Harvest er nú komið á netið, en lagið er að finna í “All About Friends Forever” (sem er nokkurskonar tímaritsafnplata). Þetta er önnur útgáfa safnsins, en ásamt Harvest er einnig að finna efni með Indecision, When Trigers Fight og Between earth and sky. Hér að neðan má heyra umtalað lag:

Einnig er hægt að nálgast allt efnið á Bandcamp síðu safnsins:
http://allaboutfriendsforever.bandcamp.com/