Efnisorð: Hark

Nýtt lag með HARK af tilvonandi plötu

Breska hljómsveitin HARK sendir frá sér nýja plötu 24. febrúar næstkomandi, en það er Season Of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Til þess að kynna tilvonandi efni er hægt að hlusta á nýtt lag með sveitinni “Son of Pythagoras” hér að neðan, en harðkjarni er ein af útvöldum síðum sem fá þann heiður að frumflytja efni sveitairnnar.
Hér að neðan má sjá umrætt lag:

Nýja platan hefur fengið nafnið Machinations og mun innihalda eftirfarandi lög:

1. Fortune Favours the Insane
2. Disintegrate
3. Nine Fates
4. Speak in Tongues
5. Transmutation
6. Son of Pythagoras
7. Premonitions
8. Comnixant 3.0
9. The Purge

 

Söngvari og gítarleikari sveitarinnar hafði þetta um efni að segja: “Seeing riffs and rhythms in dreams, and drawing geometric impossibilities could stem from old Mr. Pythagoras’ teachings. His dab hand at angles also covered musical formulas for spiritual healing, and while dealing with some super duper psychic predators and energy-butchers during the writing of ‘Machinations’, Mr. P and his wisdom provided quite the tonic.”

Hark

Hljómsveitin Turmoil virðist hafa fundið söngvara til að taka við hlutverki Jon Gula, sem nýverið ákvað að yfirgefa bandið. Nýji gaurinn heitir Nate Johnson og hefur komið víða við, þar á meðal í hljómsveitum á borð við Through the Eyes of the Dead, Premonitions of War, The_Network, Burnt by the Sun, Fit for an Autopsy, Since the Flood og Deadwater Drowning. Það verður spennandi að heyra hvernig honum tekst að takast á við þetta hlutverk.