Efnisorð: GREAT GRIEF

Great Grief kynna nýtt lag, ný plata væntanleg.

Íslenska harðkjarna sveitin Great Grief sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu undir nafninu Great Grief þann 7. desember næstkomandi. Nýja platan hefur fengið nafnið “LOVE, LUST AND GREED” og það er No Sleep Records útgáfan (Balance and Composure, La Dispute, The Wonder Years) sem gefur út efni sveitarinnar.

Hljómsveitin hefur áður gefur split plötu með hljósmveitinni Bunger (There’s No Setting Sun Where We Are) og breiðskífuna “Ascending // Descending” sem var geifn út í maí 2014 (undir nafninu Icarus).

Hægt er að skoða og hlusta á myndband við lagið Ivory (lie) af þessarri nýju plötu hér að neðan í viðbót við lagalista plötunnar:

 1. Fluoxetine: Burden Me
 2. Feeling Fine
 3. Troubled Canvas
 4. Escaping Reykjavík
 5. Pathetic
 6. Inhale the Smoke
 7. The Nihilist Digest
 8. Ivory (Lie)
 9. God Sent
 10. Roots (Love, Lust and Greed)
 11. Ludge

In The Company Of Men hætta

Hljómsveitin In The Company Of Men hefur ákveðið að hætta og mun halda loka tónleika 22. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir á gauk og stöng og munu hljómsveitirnar Milkhouse og Great Grief hita upp fyrir loka tóna sveitarinnar. Þetta er ekki fyrsta íslenska rokksveitin sem leggur upp laupana á þessu ári, en í lok mars mánaðar tilkynnti hljómsveitin Momentum endalok sín.

Jóla-Útgáfutónleikar Mercy Buckets

Þann 22. desember mun hard-boogie-core bandið Mercy Buckets gefa út sína aðra plötu, Svarta Drottningin.
Því ber að fagna, efnt er til hardcore veislu á Dillon! Frítt er inn svo gleymdu því að láta ekki sjá þig.
Settu jólin á pásu og slammaðu af þér jólastressið.

Þeim til halds og trausts verða stórsveitirnar Great Grief og Grit Teeth.

https://www.facebook.com/GreatGriefIceland/
https://www.facebook.com/gritteeth/

Hlökkum til að sjá ykkur í ykkar alversta jólaskapi.

Platan verður til sölu á staðnum fyrir litlar 1.500.- kr.
Tilvalið í skóinn fyrir óþæga krakka.

Great Grief með nýtt myndband við Robespierre

Íslenska harðkjarnasveitin Great Grief sendi frá sér myndband við lagið Robespierre, en lagið að finna á tvískiptri plötu að nafni “There’s No Setting Sun Where We Are” sem Great Grief gaf út með bandarísku hljómsveitinni Bungler. Hægt er að nálgast plötuna á bandcamp síðu sveitarinnar, en umrædd myndband má finna hér að neðan:

NORÐANPAUNK 2016

DIY at the end of the world.

GNAW THEIR TONGUES (NL) – MARTYRDÖD (SE)

DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP – FORGARÐUR HELVÍTIS – MISÞYRMING – KÆLAN MIKLA – SEVERED – SINMARA – Q4U – LATISHA´S SKULL DRAWING (USA)

ALMYRKVI – ABOMINOR – ASATOR (DE) – AUXPAN – BRÁK – CHURCHHOUSE CREEPERS – COLD CELL (CH) – COTTAGING (USA) – DAUÐYFLIN – DULVITUND – DYNFARI – EXTENDED SUICIDE (DK) – GLORYRIDE – GJÖLL – GRAFIR – GRAVE SUPERIOR – GREAT GRIEF – GRODOCK (DE) – HATARI – HEMÚLLINN – IN THE COMPANY OF MEN – KVÖL – MANNVEIRA – MOSI FRÆNDI – OFVITARNIR – PANOS FROM KOMODO – SKELKUR Í BRINGU – STURMTIGER (UK) – URÐUN – VOID ZIZ – WORLD NARCOSIS – ÖRMAGNA.

Special guests: La Poste Di Falcone (DE)

Tickets are only 5000kr for 3-days of aural, tactile and occular experiences

Online only via http://www.nordanpaunk.org/