Efnisorð: Grave Pleasures

Grave Pleasures - Photo by Kim Sølve

Grave Pleasures vinna að nýrri plötu

Finnska hljómsveitin Grave Pleasures er þessa dagana stödd í bretlandi að taka upp nýja breiðskífu, en von er á nýrri plötu frá sveitinni næsta haust. Sveitin hefur fengið Jaime Gomez Arellano (Cathedral, Ghost, Ulver, Paradise Lost etc) til þessa að vinna plötuna með sér.

Hljómsveitin hefur í kjölfarið verið að leika sér að taka upp myndband af upptökuferlinu, en umrætt myndband er að finna hér að neðan:

Fyrir áhugasama þá sendi sveitin einnig frá sér 7″ plötu að nafni Funeral Party í nóvember síðastliðinum sem hægt er að nálgast hér: